Störf veturinn 2017/2018 á kaffihúsum Kaffitárs

Elskar þú kaffi?

Viltu starfa sem kaffibarþjónn á kaffihúsum Kaffitárs í Reykjavík í vetur?

 

Segðu okkur endilega af hverju þú elskar kaffi og hvaða starfshlutfalli þú óskar eftir.

Við mælum með að þú fyllir vel út umsóknina og látir ferilskrá fylgja með.

 

Við getum bætt við okkur fólki í hlutastörf og fullt starf.


Deila starfi